Hér er ljóð sem ég samdi fyrir svolitlu..



Að eilífu..

Á morgnana vakna, reyni að vera hress
ég gleypi litla töflu og allt verður svart
hugur minn snýrst allgerlega á hvolf
finnst ég vera drukkna í minum eigin tilfinningum
hugsa um allt það slæma sem ég hef gert og
hef reynt að bæta upp
en í nótt vona ég að ég festi djúpan svefn,
ég vil ey fara frá þér en,
vonandi sofna ég og vakna aldrei aftur.
því minn kraftur, sá litli kraftur er að hverfa.
það styttist í endan fyrir mér, svo ég bið þig
mér fyrirgefa.. það sem ég mun gera,
er að fara frá þér..
ég bið fyrirgefðu mér,
þetta er það eina sem ég sé fyrir mig.
ég veit þetta er eigingarnt, en lífið
er bara helvíti hart,
allt sem ég sé er svo svart
því að, hugur minn er mengaður
ég vil þig ey hryggja en því miður mun ég
enda líf mitt.
í nótt.. mun ég einn liggja
ég vil fara til himnana..
mín eilífa hamingja liggur þar og
bíður.. eftir mér..
-
ekki vera hrædd því ég mun
alltaf vera hjá þér,
í anda.. ég mun leiða þig í gegnum lífið
til enda, þá.. loksins muntu koma, til mín
og í eilífðini vera saman..
-
að eilífu saman..
………………….

afsakið stafsetningar villur..
ég er lesblindur og geri mikið af þeim =/