Hér er eitt lítið og ómerkilegt:

Þessir svörtu lokkar
og ljósbláu augu,
þau lokka mig til þín.
Hendurnar fagrar,
sem leika á gítar,
og röddin svo þýð.
Þetta gleður eyru mín.
Ég sé þig í anda,
sé þig í draumum.
Í raun ertu horfinn.
Hvergi sé ég brosið,
sem situr svo fast
í huga mér.
Hvar ertu?


Ef þessi lýsing á við einhvern, endilega láta mig vita! :) (Viðbótarlýsing: í kringum 170 cm og grannur, svartar buxur, blár bolur, úlnliðsband).