Depurð í rökvinu

Í koldimmu núi
svört sál húkkir
einangruð.
Burt frá byggð og múgi
ein með sér
einangruð.
Vanlíðan heggur djúpt,
svört storknuð sál
einangruð.
Íhugun stöðnuð, óklárað.