Bærinn minn

Horfi ofan í víkina,
á húsin sem áður veitu mér skjól,
en ekki lengur,
þau eru mér ekkert.

Horfi niður götunar,
sé bílana renna hjá,
þeir sem áður voru mér allt,
eru nú ekkert.

Horfi á húsin,
sem áður lék ég mér í,
en ekki núna,
nú meiga þau hverfa.

Hofi á fólkið ganga brosandi hjá,
heilsa mér og halda svo áfram,
áður var það þjóð mín, stolt mitt,
en ekki lengur.

Horfi á fjöllin og heimþráin grípur mig,
ég var vön að sitja þar stundum saman,
renna mér niður á skíðum,
og hlaupa svo glöð heim.

Finn að ég get ekki lengur forðast bæinn,
bæinn sem áður var mér svo kær,
en ekki lengur,
og vona að framtíðin ber mig aftur heim.
Numbing the pain for a while will make it worse when you finally feel it -Albus Dumbledore