Bruni við snertingu hugsana
sem þjóta í gegnum líffærin.
Löngunin látin í ljós
með brakandi vinnslu þeirra
Súrefnið, blóðið, flæðið fylla þau lífi
og gera þau að þrám
í líkama konu sem þráir snertingu þína.