Og hér kemur það síðasta.

Hulda þú hoppar hátt,
meðan við hlæjum kátt
af Eriku Huldu Rún
sem mun verða svört
og veröldin björt
við munum labba niðrá tjörn
með okkar börn.
Ég með Eriku og þú með Björn,
ójá, þetta eru okkar börn.