Þetta er framhald af einu ljóði sem ég skrifaði til Stínu.
Við getum líka farið út að moka,
inn helling af viðskiptavinum
mjúkum sem linum.
Og grætt helling af ást
og frá þeim þeir okkur ekki brást.
Annars munum við þjást
og verða að mjónum
eða svona litlum jónum.