Enn ein frá Stínu fínu.

Hnífur, skæri, bómull, læri
í svona löngu færi
ertu minn kæri
eða kæra.
Ég ætla þér að færa
mitt hjarta.