Innilokunarkennd
Flæktur í eigin hugsunum 
Fastur í tómum andstæðum
Hugrekkið lokast
Hræðslan opnast
Óttinn flæðir um skinnið
Örvæntingin brýtur minnið
Innan veggja eigin hugsanna
Heimur ímyndana
Veggirnir færast nær 
Víðáttan hverfur fjær
Finnst ég vera týna meðvitund
Fastur í eigin hugsunum 
Marzellius
                
              
              
              
               
        






