Ég sagðist ætla að bíða
Beið úti í kuldanum eftir þér
En þú komst ekki aftur
Ég stóð þarna úti-
Hagrátandi kallaði á þig-
Hvar ertu? Komdu aftur!

Ekkert svar -

Þú sagðist ætla koma aftur
Þú lofaðir að allt yrði í lagi
En það varð ekki þannig

En núna veit ég að þú sagðir það bara
En varst ekki viss
Þú yfrgafst mig

Fórst til himna! :(