Var ég eitt sinn Hitler?
Eða Stalín?
Kannski nauðgari?
Fæddi ég af mér Satan?
Fann ég upp eymdina í allri sinni
mynd?
Er hefndin sæt,
guð minn almáttugur?