Náttsvartar rósir Seg mér hví þú svo dapur ert
sem áður varst svo glaður og kátur.
Allt finnst mér nú einskisvert
er ekki ég heiri þinn hlátur.
Því sorgin ber náttsvartar rósir.

Í hjarta mínu vex rósaviður.
Þar aldrey framar verður friður.
Hver ein grein ber Þyrnafjöld
sem sálina stingur sérhvert kvöld.
Því sorgin ber náttsvartar rósir.

Lita dýrð skríðir rósa stóð.
ein hvít sem dauðinn önnur sem blóð.
Þær vaxa hið innra og uppéta mig
um hjarta ræturnar vefja þær sig.
Því sorgin ber náttsvartar rósir.

Þetta er eitt af uppáháls ljóðunum mínum og er eftir Ernst Josepsson, en ég sjálf er ekki góð í að semja ljóð, en finnst mörg ljóð skemmtileg.
(¯`v´¯)