Mig langar til að koma á framfæri einu af uppáhaldsljóðunum mínum. Það er eftir W.H. Auden, það
ágæta breska skáld, og það á auðvitað að lesa það á ensku. Einu þýðingarnar sem ég hef séð á því eru
einhverjar fremur ómerkilegar minningargreinaþýðingar. Þið kannist kannski við að þetta ljóð las John
Hannah (einmitt uppáhaldsleikarinn minn) í jarðarförinni í Four Weddings and a Funeral.

Stop all the clocks, cut off the telephone,
Prevent the dog from barking with a juicy bone.
Silence the piano and with muffled drum
Bring out the coffin, let the mourners come.

Let aeroplanes circle moaning overhead
Scribbling on the sky the message: He Is Dead.
Put crebe bows round the white necks of the public doves.
Let the traffic policemen wear black cotton gloves.

He was my North, my South, my East and West,
My working week and my Sunday rest,
My moon, my midnight, my talk, my song.
I thought that love could last forever; I was wrong.

The stars are not wanted now; put out everyone.
Pack up the moon and dismantle the sun.
Pour away the ocean and sweep up the wood.
For nothing now can ever come to any good.

Ég er ekki viss um að allar kommu- og punktasetningar séu í lagi hjá mér, en ég hef kunnað ljóðið
utanað í tvö ár, og það stendur alltaf fyrir sínu.