Ég er að lesa bók sem heitir Brúin yfir Dimmu og er eftir Aðalstein eitthvað sem ég man ekki núna og í henni er eitt ljóð sem að heillar mig alveg upp úr skónum!! Ég vil leyfa ykkur að heyra það.

Í blámóðu handan við bylgjuna sefur
blómið sem andann og lífið þér gefur
og dimmustu nætur í draumasilki vefur
en lífið aldrei sigrað þú hefur.

Þetta er svo flott ljóð finnst mér.
Hvað finnt ykkur?