Ég hef ákveðið að semja níðvísu um Huga. Rétt eins og Bólu Hjálmar samdi um hreppsnefndina í Akrahrepp og Jónas Hallgrímsson samdi um Rektorinn í Skálholtsskóla á sínum tíma.
—————————-
Í ferðum mínum ég fer
á viðbjóðs síðu ófríða,
síðan á skjáinn skvettist
og endalaust þarf ég að bíða.
Almúgi Frónar þar flytur
ávarp um heimsins mál,
sárt er sannað ég segi
fólkinu svipar við kál.
—————————-
~H2O~Svenni~
