Kæri lesandi.

Ég heiti Gréta Sóley og 12 ára gömul.
Mér þykir mjög gaman að lesa og yrkja ljóð, ég á bók sem ég skrifa öll ljóðin mín í. En ég vil ekki að neinn sjái þau því ég er hrædd um að mér verði strítt eða fólki finnist þau hræðileg eða leiðinleg.
Ég skrifa ljóð alveg á fullu en ég veit ekki afhverju ég geri það ef enginn má lesa þau.
Hvað á ég að gera?
Á ég að sigrast á óttanum og sýna fólki þau eða hvað?