Fyrr var oft hjá Kötu kátt

Fyrr var oft hjá Kötu kátt
krakkar fengu að ríða
drengir kátir fengu drátt
dásemd, fegurð, blíða

oft var svo að snöggt leið stund
margir sátu saman
gamlar konur gleyptu brund
fjörlegt var og gaman

arnarson