
Öfgar eða djók ?
Mér finnst flest það sem ég hef lesið á þessum sub-kork vera hreyn steypa, öfgar? eða er verið að reyna að vera fyndin? Sama hvert svarið er, þá er þetta ekki flott efni sem er á þráðunum fyrir neðan þennan, en að sjálfsögðu er þetta mín skoðun og vonandi aðrir séu sammála mér, væri skemmtilegra að lesa einhverjar pælingar sem meika sens.