Við rætur fjallsins er ofurlítill hóll
- sem stendur í þeirri meiningu
- að hann - sé líka - fjall.