helvítis öskur
og hlátrasköll
í yngra fólki glymur
á meðan fastur ég inni sit
og les hundleiðinlegar hrinur
þetta tilgangslausa námsefni,
dregur úr mér allann anda
en hvað sem þið haldið
ég stend hér og berst við höfuðverksfjanda
ég les og les,
eilíft strit
sem fylgir námi þarna
ég reyni að hugsa og reini að læra,
þrátt fyrir hávaða barna


smá ljóð um hvernig lífið er núna