Sólskín í dag
það skín á mig
en ekki þig
fáir sjá
aðrir geta
hinir heyra

Hljótt
svo Hljótt
að það ærir mig
kvelur mig
særir mig
samt er svo hljótt

Kalt
rosalega kalt
er þú kvaddir mig
kysstir
knússaðir
en leist ekki undan

LB
————————————————