Þetta ljóð sömdum ég og bekkjarsystir mín í íslenskutíma:


Flugvöllunrinn auður
vallarstjórinn dauður
frúin hans gekk á braut
þung er þessi þraut.

Hér eru margir draugar
ég hef ei í það taugar
að fara inn á stöðina
ég fer heldur í röðina

Þegar ég kem á stöðina inn
við hliðiná líkinu er draugurinn
og hlær upp í opið geðið á mér
nú er best að forða sér!


Jæja, hvernig finnst ykkur?
just sayin'