Svartir skugar sem teygja úr vængjum sínum
breiða faðmadi svartri hulu yffir heiminn
þú drekkur þig fullan af mirkrinnu
og brát er allt svart.

Það einna sem starir á þig er mirkrið
jafnt og þú svífur líkt og fálki um drauma heima
í kyrðinni slepur burt
þessa örstutu stund

En svo rísa ridarar byrtandi dags og skugarninr hörfa
yffir bugaður af byrtuni hörfar svarti svanurinn
og svífur með draumunum burt
við tekur allvara dags

Mér líður best sofandi því sofandi veit ég best af mer
í myrkrinu leinist svo mikklu meira en augað sér
í myrkrinnu fynnst mér ég ekki ég
í myrkrinu er ég alls ekki ég.