Ég elska þig, það eru orðin sem lýsa tilfinngum mínum/
Ég veit að þú ert ekki ein af þeim sem fela sig undir sálarlausum grímum/
Það er ekkert í þessum heimi sem hrindrar mig í að gefa þér mína ást/
Ég hef verið með öðrum stelpum, sá þær í réttu ljósi, gríman brást/
Ég vil bara vera með þér þó að aðrar elti mig á röndunum/
Þetta mun virka svo lengi sem við höldumst höndunum/
Þetta er í hið fyrsta sinn sem ég hef verið í svo elskuðu sambandi/
Mér fannst ég vera dauður en nú er ég andandi/
Hvað get ég sagt, hvernig á ég að orða það öðruvísi en ég elska þig/
Of góð fyrir venjuleg orð og setnigar, enda tjái ég ást mína með kveðskapi/
Þú ert svo falleg að ég gæfi blindum manni sjón mína til að geta séð þig/
Við pössum fyrir hvort annað, ég veit það, trúi ekki lengur á orð eins og efi/
Hlusta ekki á annað fólk, þú ert engill á jörðini/
Er það eitthvað skrítið þó að þú uppúr skónum töfrir mig/
Ég vil vera mér þér, mér er sama um alla samkeppni/
Þegar þú ert annars vegar, er mér sama um alla marbletti/
Hallærislegt kannski en mér hefur aldrei liðið svo vel áður/
Nú er ég ástfangin en áður var ég helþjáður/


Þetta er dálítið illa uppsett en ég held að boðskapur ljóðsins ætti að komast til skila.