Ég fatta ekki alveg afhverju svo mörgum finnast ljóð svona merkileg, ég horfi á ljóð og sé fullt af orðum sem hafa verið sett upp á vissan hátt…ok stundum getur þetta verið ágætlega töff og fólki finnst ljóð snerta sál og svona dót…ég fatta það ekki, og það vær iágætt ef einhver gæti útskýrt fyrir mér hvað er svona merkilegt við ljóð. Annars finnst mér asnalegast í heimi að ljóð séu í námskrá grunnskóla, ég er í 10.bekk og mér finnst íslenskubókin sem ég er í ágætt (íslenska heitri hún) Þangað til það kemur að ljóðakaflanum í honum, og þá á maður að skrifa hvað er ljóð, og skilgreina tilfinningu skáldsins þegar hann skrifaði ljóðið og adhverju skáldið notaði þetta orð en ekki einhvað annað orð…

KV.Sammi