Bakvið skjáinn leynist sál,
speglar sig með orðum,
tjáning hennar tölvumál,
tákn á lyklaborðum.

<b>Höf:</b> <i>vulkanus</i