Ég horfi,
út í tómið…
sé mig.

Hvers vegna?
Af hverju?
Til hvers?

Ég átti eitt sinn líf,
en nú sit ég á sillu óendanleikans…
horfi niður…
og sé þig.