Í trylltum dansi
við hraðan hörpuslátt vindanna
þyrlast hvítar slæður Unnardísanna
– í trylltum dansi.