Örgjörvabæn

Alfaðir örgjörfi.
Þú sem ert í tölvunni.
Helgist þitt stýrikerfi.
Til komi þitt netkerfi.
Verði þinn vilji
svo á skjá
sem á prentara.
Leið oss ekki í kerfisvillu
en frelsa oss frá löngum biðtíma.
Gef oss í dag voru daglegu útskrift
og fyrirgef oss villu í innslætti.
En við fyrirgefum engar villur í forriti
Því að þitt er kerfið.
valdið og fólkið
Að eilífu.
AMEN