Litla barnið… 1.des. 2003-12-01

Úti rignir,
hérna inni, maður lítið barn signir.
Barnið hefur ótta,
það er á lífsins flótta.

Maðurinn ekki skilur,
hann veit bara að úti er hinn mesti bylur.
Barninu hefur alltaf langað að húsið að flýja,
og það lengst upp til skýja.

Þar eftir barninu bíður fólk með geislabaug,
og barnið upp þar strax flaug.
Maðurinn þetta aldrei skildi,
bara barnið sitt aftur vildi.

En svona vildi littla barnið lífið enda,
og öðrum engli lífið sitt senda.
Hann vildi kannski lifa í dag,
þetta var bara ekki littla barnsins fag.




smá lýsing: pabbinn skildi ekki litla barnið og hvað það vildi, svo barnið fór, en þá fattaði pabbinn að hann elskaði barnið svo mikið en hafði ekki sýnt barninu það, og já.. þá var barnið farið.