sandur en sá galdur
bíða í milljónum eftir því að fara
vilja sigla út á haf aftur
og þaðan aldrei fara

eins og ég , heimakær
vill aldrei fara úr hreiðrinu
samt liggur lífsleiðin út á miðin lýkt og blær
en ég þarf að passa mig á rokinu

passa úppá sjálfan mig
passa uppá þetta eina líf
seinna búa til egg í hreiðrin mín
og ala þig upp elsku stúlkan mín

því á endanum þarf maður að fara úr hreiðrinu
fá sér hús og lifa lífinu
enda sem gamall ánægður karl
og geta sagt þetta ljóð við lítið barn