Sko, þetta hérna er fyrsta Ó-rímljóðið mitt. Ég er nokkuð ánægð með það miðað við að þetta sé fyrsta Ó-rímljóðið. Geriði svo vel.

Ljósir lokkar,
hvítir sokkar.
Kórasöngur yfir allt.
Ljósblá augu,
geislabaugur.
Hvítir vængir, gæfumunur.

Skýjakljúfar,
múttur ljúfar.
Breiðist út um allt.
Ást og gæfa,
vinir æfa.
Vináttan er eins.