Tóbak nef neyðir,
náttúru eyðir….
út hrákann breiðir….
minnisafl meiðir…

Tóbak róm ræmir
Remmu fram kvæmir
Tungu vel tæmir
Tár af augum flæmir
Háls með hósta væmir
Heilann fordæmir
Og andlit afskræmir.
Hallgrímur Pétursson
Hann var uppi 17. öldinni!

“ Það má kallast merkilegt að við séum enn, meira en þrem öldum eftir að þessi sannleikur leit dagsins ljós, að berjast við afleiðingu þessarar neyslu.”