Samúrajinn í gluggakistunni
er blárauður af kulda ofnarins
en heldur fast í plast sverðið
sem hann fékk í jólagjöf í fyrra<BR