Þegar þverrandi fer trú eins manns
og fækkandi fer tækifærum teknum fegins hendi.
Leiðin til hins fyrirheitna lands
opnast líkt og fyrir handarbendi.

Titillinn er furðulegur, en líkast til mjög lýsandi fyrir ljóðið, því
ljóðið fjallar einmitt um þetta orðtak, en ekki um neitt trúarlegt
eins og flestir myndu ætla. Nú hætti ég að afsaka.

kv.
Hvað er þetta Undirskrift pósta?