DAUÐINN

Endir allra manna er dauðinn
leiðir margra skilur hann
niður votar kinnar streima
minningar um dáinn mann

SvenniHjöll.