Feðgar

Það er kominn tími til að breyta til
slakaðu á, slakaðu á
þú ert enn ungur,
það er ekki mér að kenna
þú átt svo margt ólært.

Finna stúlku, setjast að,
og ef það liggur vel við
getur þú gifst henni
sjáðu mig, ég er gamall
og glaður.