Ég leitaði lengi á lífsins vegum.
Sveimaði á svig,
svo fann ég þig.