Myrkur og blóð
sandur og snjór
Þúsund öskur
steypuflóð
inní eldi ég bráðna
inní klaka ég “frosna”
en hver hefur sagt þér
frá álfaheimi
nornageimi
grasinu græna
og rósum sem æra
steypunálar
hugan mála
veturlitum
og visku ösku

Emjandi öskur aska
kynjaverur kalla
svamphurð og lokuhræðsla
hræða alla sem færa
hugdjúpum nýja hugsun
hræðslugöngum gefa
sturlun og völundargeira
skelfur lítil mey
engin er þó huggun
ein á eyðiey.
ALDREI er svarið
sem þúsund raddir öskra
og steypunálar stinga
sundurtætta mey.