Þetta ljóð samdi ég meðan stríðið í Írak stóð yfir…

Getur einhver sagt mér hvert heimurinn stefnir?
Hvar eru þau loforð sem stjórnin ei efnir?
Man einhver yfirleitt afhverju þið fóruð í stríð?
Bush hvað ertu að pæla? þetta er aðeins þinnar þjóðar líf!
hví ekki að drekkja einstæðum mæðrum í djúpri sorg?
það eina sem þessir menn heyra eru fórnarlambanna hinstu org!
Þarna eru börn sem munu aldrei sjá hversu gott lífið getur verið,
þið þessi ungu hjörtuu úr skerið!
ekki spurja hvað þjóð ykkar getur gert fyrir ykkur
heldur hvað þið getið gert fyrir þjóð ykkar!
bjargið henni frá bráðum dauða…
og látið húsbóndastólinn heima ekki standa auðann…