Ef ég mun deyja
Þá mun ég ei þegja
Því ég mun mig teygja
Áður ég myndi deyja

Ef ég hefði verið myrtur
Vonandi ekki smyrtur

Þá mundi morðingin í klípu vera
Þið getið rétt ýmindað ykkur hvað ég myndi gera

Hann myndi sko þjást
Og ekki vilja sjást

Ég myndi sko vilja hefnd
Og stofna um það nefnd

Morðinginn yrði dauðans matur
Og ég yrði í himnaríki latur

Hann myndi ei hvil í friði
Því enginn myndi gefa honum griði

Hann læji bara á götunni í sinum blóði
Hann læji bara þarna í sínu blóðflóði
Á götunni eins og alger sóði

Morðinginn drap mig það mikið
En dó fyrir vikið

Þetta var mitt persónulega stríð
Alger blóðhríð
Á þessari grimmu tíð
Og ég bara eftir munað bíð

Svo morðinginn dó
En fyrir hvað þó

Fyrir að drepa mig?
Því ekki í staðinn þig?

Þið heyrðuð að hann þjáðist
Og mér hausinn ljáðist
Og hann ei sjáðist

Því ég hann faldi
Þar sem hann er í haldi
Hjá honum Baldi
————–