Davíð Stefánsson fæddist í Fagraskógi við Eyjafjörð 21 janúar 1895. Hann ólst upp á norðlennsku menningarheimili. 16 ára lauk Davíð gagnfræðipróf en sama ár veiktist hann af berklum á fæti. Fyrstu ljóð hans birtust í tímaritum. Árið 1919 gaf Davíð út fyrstu ljóðabók sína “Svartar fjaðrir”en það var einmitt sama ár og hann lauk stúdentsprófi. Upp frá því var Davíð eitt ástsælasta skáld þjóðarinnar. Hann var óhræddur við að nefna líkamlegar ástir, öfgar og ofbeldi í ljóðum sínu. Davíð telst til nýrómantískra skálda þótt hann hefði oft verið mjög fjölbreyttur að formi og efnisvali. Davíð skrifaði ekki eingöngu ljóð, hann spreytti sig einnig á leikritum t.d Munnkunum á Möðruvöllum og Gullna Hliðinu .
Hann vann lengi sem bókavörður við Amtbókasafninu á Akureyri. Davíð lést á Fjórðungssjúkrahúsi Akureyrar 69 ára að aldri, ókvæntur og barnlaus.


Ljóð eftir Davíð.

Skugginn.

Sem hjarta Guðs Alla vil ég gleðja ,-
Er ég hreinn í kvöld , fyrir alla þjást .
Fagur sem óskir hans , -Í kvöld er ég skuggi
Frjáls sem hans völd . af knu ást .
Hakúnamatata…