ég horfði á hvítu dúfuni
jaft og hún sveif frá mér
flug henar svo magndrúngið
vængjaslætinir tignarleigir
andartak örlagana
en ég vissi það ekki þá
hversu mikið fjagra fokk þessi dúfa
þessi eina hvíta dúfa ætti eftir að valda

hvítu dúfuna mína sá ég ekki lengi
en einn dag snér hún aftur
hún snéri aftur í gerfi ránfugls
fálka sem vildi taka allt af mér
allt sem ég hafði byggt
traustið sem var bundið í vængjum dúfunar
traustið sem vængir henar báru
hún vilti svipta mig huluni

Ég gat ekkert gert
hann sveif þanna langt fyrir ofan
og lét það duna á mig
núna sit ég alleinn ataður fugla driti
og stelpan mín er farinn frá mér
allt útt af einni hvítri lygi