Nú þegar komin er ný öld fór ég að vellta fyrir mér hvernig síðasta öld hefði verið og mér datt í hug þetta ljóð eftir Stein Steinarr og datt í hug að deila því með ykkur. Mér finnst það ná nokkuð vel anda síðustu aldar.

Grautur og brauð

Þeir börðust, þeir börðust um brauðið og grautinn
því brauð og grautur er mannana fæða.
Þeir hlupu, þeir stukku, þó hlykkjótt sé brautinn
að hamingjulind vorra jarðnesku gæða.
Og einn fékk þar of lítið og annar meira en nóg
og einn lést af fylli en hinn úr sullti dó.
Að ráða slíka gátu er mönnum þyngsta þrautin.
Þannig hljómar sagan um brauðið og grautinn.