Sumir hafa skoðanir á íslenskri tungu, hvernig við förum með hana, framtíð hennar o.s.frv. Einar Ben orti ljóð sem heitir Íslandsljóð og þar er þetta vísukorn að finna, ég hef aldrei fyrirhitt manneskju með svona tæra skoðum, svona sterka kennd.


Ég elska þig, málið undurfríða,
og undrandi krýp að lindum þínum.
Ég hlýði á óminn bitra, blíða,
brimhljóð af sálaröldum mínum.

Og svo er bara að toppa það….
Í meinum var hún fegurst allra systra minna. Rebekka 2002.