Mig langar dáldið að deila með ykkur einu ljóði sem ég rakst á um daginn og hefur einhvern veginn, límst við hjartað á mér æ síðan!

Hafið og himininn hrópa á mig þarna,
dýpstu sorgum ég deili með þeim,
allt sem ég bið um er bátur og stjarna,
bara svo ég rati heim.

Villumst við ekki ansi oft á lífsleiðinni?