Ég er 8. ára.
Ég ligg í rúminu mínu.
Mér er illt.
Ég er kallaður hálfviti,
mig langar ekki að vakna,
mig langar ekki í skólann.
Er ég hálfviti?
Er ég heimskur?
Er ég aumingi?
Hvers vegna segja það allir?
Hvers vegna hata allir mig?
Hvers vegna er ég laminn?
Andlega og líkamlega,
aftur og aftur.
Mamma segir að ég verði að fara sama hvað,
pabbi segir að ég verði að verja mig.
Ég er hræddur.
Hræddur við “Stóru strákanna”