Gullvatnið rennur,
niður gullána.
Enginn kann að meta neinn né neitt,
allir sofa á dimmum stað,
ég er þar.
Ég mun kannske reyna að sofa,
en enginn getur neitt.
Eigi hef ég áður séð verra,
því þú varst hjá mér.
Þú ferð alltaf í burt,
frá mér.
Ég þekki þig sem þig,
en þú þekkir mig ekki sem mig.
Fyrirgefðu alla stæla mína,
ég eigi frægur er,
ég á enga limósíu,
né gullna á.
