Hafið.

Ég silt í gegnum háar öldur,
Sjórinn er mér enginn fyrir staða.
Í gegnum þitt hjarta ég sé líf mitt
í gegnum mitt hjarta ég finn fyrir þér.
Í ólgunar sjó ég sé þig brosa. Í gegnum augu þín
ég sá barnið vænta. Í heiminn ég óska þess að við
gefum því hina eilífða æsku sem ást okkar er. Að
eilífðu hún lifir.
Að eilfíðu fólkið leitar.
Ætíð er óskin sú sama um eilífða gleði og
ást sem upphafið gaf okkur. En við mistum af.
Þú ég er. Þú, ég sé á botninum þar sem vatnið
er hvað dimmast. Þig ég sé, glóa sem tunglið í myrkri
ég lofa því sem ástin er. Að eilífðu hún lifir
sem eilíf æska

Hoffmann