Laufin falla–

Laufin falla
eftir blómstun vorsins
og gleði sumarsins
aðeins einmanna
greinarnar verða eftir
naktar þær gráta
og kvíða því að falla í dá vetrains.
frosinn og grafinn undir snjónum
ég sé mig aldrei þiðna



Einmannagangur

einsog einmanna vofa
ég geng um götur reykjarvíkur
of þungur fyrir lífið

ég hugsa um tómleikan inní mér
og horfi á laufin falla einsog líf mitt
of þung fyrir trén

ég geng að hjarta reykjarvíkur tjörnina
og sé hvítan svan einann
svanurinn flýgu